Það er gaman að vera ungur og mega „gúffa“ öllu í sig

Um Versló var slegið í sykurpúðaveislu, stelpurnar voru fyrri til að koma sér í eldunargírinn og þótti þeim þetta ekki leiðinlegt. Ekki fylgir sögunni hvort þær grilluðu  fyrir strákana. Það er svo gaman að sjá hversu mikil stemming er alltaf fyrir því að grilla sætindin og margur sykurpúðinn ran vel niður þó kolbrunninn væri.

 

.
Og svo syngjum við öll saman.
.
Við Verslóeldinn voru stúlkur,
palavú.
Þær voru og eru mestu mátar,
palavú.
Þær þrá hið fríska Kerhraunsloft
og flykkjast þangað voða oft
inki, pinki, pala,
vúpala, vúpala vú.