Borist hafa svör við athugasemdum við aðalskipulag Grímsnes- og Grafningshrepps 2008-2020 sem margir félagsmenn skrifuðu undir varðandi vegakaflann frá Biskupstungnabraut að beyjunni við Kerhraunsskiltið og varðandi ranga flokkun á frístundasvæði Kerhrauns, að hluta.
Sjá innranet undir Skilaboð.