Stjórnarfundardagskrá 22. janúar 2013

Stjórnarfundur verður haldinn þriðjudaginn 22. janúar á A Mokka og hefst kl. 17:00.

Dagskrá:

1.        Ákveða dagsetningu fyrir aðalfund 2013
2.        Framboð til nýrrar stjórnar

3.        Drög að framkvæmdaáætlun fyrir 2013

4.        Ræða niðurstöðu formannafundar með sveitarstjóra og oddvita GOGG

5.        Önnur mál