Kerhraun

Rafmagnshlið loksins orðið að veruleika 17. júní 2011

Þann 17. júní 1944 varð Ísland lýðveldi, sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar var formlega lokið. Ákveðið var að stofna lýðveldið við hátíðlega athöfn á Þingvöllum á afmælisdegi Jóns Sigurðssonar forseta. Lýðveldishátíðin var í hugum flestra viðstaddra ógleymanlegur viðburður og nú 68 árum síðar taka Kerhraunarar rafmagnshliðið formlega í notkun og verður vonandi í huga þessa unga drengs ógleymanlegur viðburður.

.

.
Eins og áður hefur komið fram hafði Hans Einarsson veg og vanda að því að keyra þessa framkvæmd í gegn og með hjálp margra góðra manna þá er rafmagnshlið orðið að veruleika og eins og mætur Kerhraunari sagði „Framfarir, ekkert nema framfarir“ í Kerhrauni.
.

Eftirfarandi myndir segja sína sögu um opnunina:
.

.
Nú skal rafmagni hleypt á og það varð Hans að gera af því
rafvirkinn var týndur
.


.
Á svipnum má ráða að allt virkar
.

.
Formaðurinn afhenti fjarstýringarnar og frúin sá um bókhaldið
.

.
Eins og áður hefur komið fram fóru Hans og Tóta fyrst í gegnum hliðið
.
.

.
enda við hæfi – Takk Hans fyrir þitt frábæra framlag
.

.
Síðan kom hver bílinn á fætur öðrum
.

.
Guðbjartur er sannarlega ánægður
.
.

.
Rut er líka sæl að sjá
.
.


.
Aldrei séð þessi hjón svona alvarleg…)))
.
.


.
Þeir bræður voru virðulegir að vanda
.
.


.
Egill og frú
.
.


.
Sá stutti með afa
.

.

.
Systurnar mættar, þær Magga og Sigga
.


.
með sínum mönnum þeim Ella og Torfa
.
..


.
Ingvi og Obba
.
..
Sigurður og Snjólaug
.

.

.
Áki lét sig ekki vanta
.
.i
.

.

.

.
Ef þetta er ekki COOL, þá hvað?
.
.
Lúðvík og Lovísa fá góða leiðsögn frá Elfari
.
.
.

.
Vá, hvað þetta var gaman.
.
Finnsi fánalausi, takk fyrir alla aðstoðina Finnsi minn
.

:
.
Er þessi hvíti,  KERHRAUNARI? og
sjáið þið Óskar, er hann á heimleið?
.


.
Steini og Auður komin í gegn
.
.
.
Nei sko, Óskar er kominn aftur, var bara að koma sér í röðina
.
.

.

.
Óskar, einhver varð að vera næstsíðastur í gegn
.

.
Nú var komið að formanninum sjálfum og hans frú, Birgitt
.

.
Skyldustörfum lokið
.

.
og fánalaus að við héldum á leið í gegn, en svo var ekki
.

Á næstu myndum má sjá bíllausa, heilsusamlega fólkið
.

.

:

.
Anna og Henning virðulegir fánaberar
..

.
Taumlaus gleði hjá þeim hjónakornum
.

.
Gott hjá ykkur að koma aftur og nú var ekkert
eftir nema mynda ljósmyndarann
.

.
Anna lætur að sér kveða
.
.
.

.
Sjáið hvað þær eru fallegar, þær Tóta og stjúpurnar
.

.

.
Þau hjón settu upp sama svipinn við myndatökuna
.
:
Smá mál þarf að leysa en allt gekk þetta eins og í sögu
.

.Kærar kveðjur „Amma myndar“