.Hans Einarsson hefur staðið í ströngu við að útvega varahluti í rafmagnshliðið til þess að það verði aftur nothæft, í kvöld kom í ljós þegar sláin var löguð að öxulinn í kassanum er snúinn, því legst sláin ekki alveg rétt á…
BRÁÐABIRGÐAVIÐGERÐ á rafhliði lokið
Rafhliðið er óvirki vegna óhapps og verður ónothæft næstu daga

Vegna óhapps sem varð í dag 3. september er ljóst að hliðið verður ónothæft næstu daga. Tjón er alfarið á kostnað þeirra sem tjóninu valda, útkall, varahlutir og það sem á við.
Formaðurinn okkar hann Elfar í baði

Fréttaritari Kerhraunsins sendi þessa frábæru mynd af sjálfum sér í nýja pottinum og það verður að segast að menn kunna að bjarga sér. Ein spurning, er þetta ísmolabað?
Stjórnarfundargerð 31. ágúst 2011
Sjá innranet: Stjórnarfundir Úr fundargerð til upplýsinga fyrir félagsmenn: 1) Hitaveita Ákveðið að birta á heimasíðu félagsins, upplýsingar um útsenda reikninga og fl. en nú styttist í að félagsmenn fari að fá senda orkureikninga frá Sigurði á Hæðarenda. Fyrir liggur…
Losun rotþróa er á 3ja ára fresti
Margar fyrirspurnir hafa borist vegna losunar á rotþrónum, einhverjir eru komnir að þolmörkun og einhver lét losa í júlí hjá sér. Samkvæmt upplýsingum frá Grímsnes- & Grafninghreppi er losun á 3ja ára fresti og þar sem þær voru losaðar síðast…
Fyrsta ferðin í Kerhraunið á „ANNARRI“ þó enn með báðar

Eftir 7 vikna legu var komið að því að mega prófa hreifigetuna og fara í SMÁ bíltúr, eins og „Amma myndar“ gerir svo oft þá var þetta tekið með trompi, keyrt beint í Kerhraunið en þegar þangað var komið var…
Fleiri myndir frá Versló 2011 – þokan og verðlaunaafhending

„Amma myndar EKKI í ár“ fékk nokkrar myndir sendar frá Hans sem hann tók á varðeldinum og eins og sjá má á þá fór þessi óvænta uppákoma betur en á horfðist. Allar óvæntar uppákomur vel þegnar en varúð skal ætíð…
Kerbúðin blómstrar – Aukning í vöruflokkum

Þessi hugmynd að „Kerbúð“ í Kerhrauni er skemmtilegt viðbót við þá fjölbreyttu flóru sem þar er svo endilega gefið ykkur tíma til að kíkja á hvað er í boði og ekki skemmir verðið fyrir. Svo mikil auknig hefur verið í…
Einn besti dagur ársins 6. ágúst 2011 að kveldi kominn og þá kemur dalalæðan
.
Þegar pallasmíði lýkur taka við ný ævintýri

Samkvæmt áreiðanlegum heimildum hefur formaðurinn verið á kafi við að byggja við pallinn hjá sér og mun hann vera orðin mjög stór allvega sást hann vel úr lofti í dag þegar flogið var yfir svæðið. Þegar stórframkvæmdum lýkur þarf…