Stjórn vil þakka þessum öðlingum innilega fyrir að hafa tekið að sér það mæta verk að gera úttekt á Orkuveitu Hæðarenda. Þið eruð frábærir allir sem einn. Hans Einarsson Guðfinnur Traustason Hörður Gunnarsson
Stýrihópurinn góði – Orkuveita Hæðarenda
Fyrsti kossinn, fyrsta nóttin – ógleymanlegt

Þetta ætti í rauninni að vera fyrirsögnin „Hamingjuóskafrétt“ Innunn og Hjalti sváfu fyrstu nóttina sína í bústaðnum og hver mann ekki eftir fyrstu nóttinni sinni í bústaðnum??? Til hamingju kæru hjón og megi næturnar verða óendanlegar og það var engin…
Ný tækni í Kerhrauni – borun fyrir rafmagni

Þegar unnið hefur verið að því í mörg ár að betrumbæta vegina þá er alveg ófært að verktakar geti komið og grafið vegina í sundur án þess að láta neinn vita, besta dæmið finnst mér vera á B svæðinu þar…
Aðalfundi 2021 lokið – Niðurstaða kosninga
Kosningaþátttaka var 78% Framkvæmdaáætlun 2021 Já: 79 Nei: 4 Tek ekki afstöðu: 1 Uppfærsla á „Umgengnisreglum sem samþykktar voru 2012 Já: 70 Nei; 4 Tek ekki afstöðu: 6 Stjórn þakkar ykkur kæru Kerhraunarar fyrir sýndan áhuga á…
Aðalfundur 2021 haldinn í skugga COVID

Eins og allir vita þá er þetta annað árið í röð sem við náum ekki að halda aðalfund félagsins vegna COVID ástandsins, má með sanni segja að það sé söknuður í því að geta ekki hitt Kerhraunara á aðalfundi en…
Gleðilega páska kæru Kerhraunarar

Aftur upplifum við það að það eru óvenjulegir páskar sem við höldum vegna COVID ástandsins, auðvitað erum við öll meðvituð að þetta reynir á þar sem páskar eru mikil fjölskylduhátíð og það reynir líka á sameiningu þjóðarinnar að standa saman og koma…
Þungatakmarkanir settar á 22. febrúar í sérstöku tíðarfari

Aldrei áður hafa þungatakmarkanir verið settar svona snemma á eins og núna en allir vita að því ræður tíðarfarið enda veturinn verið með allra besta móti og elstu menn muna varla svona tíma. Vegagerðin setti þungatakmarkanir á Suðurland í síðustu…
Inneignarkort í gámastöðinni í Seyðishólum 2021- afhendingardagar
Inneignin á kortinu árið 2021 er: Frístundahúsnæði fá: 4,5 m3 = 18 punkta Inneignarkort á Gámastöðinni Seyðishólum | Grímsnes- og Grafningshreppur (gogg.is) Afhending inneignarkorta | Grímsnes- og Grafningshreppur (gogg.is) Á eftirtöldum helgum verður fulltrúi frá sveitarfélaginu…
Janúar 2021 – Fjölbreytileiki veðurfarsins fyrstu 12 dagana

Það verður ekki logið upp á veðurguðinn að hann tók jól og áramót með stæl og ég tel fullvíst að hann hafa étið yfir sig og nenni ekki að gera neitt. En veðrið í byrjun árs hefur verið með eindæmum…
Áramótin marka tímamót – GLEÐILEGT ÁR

Áramótin marka tímamót, þau eru endapunktur á tímaskeiði sem við viljum flest gleyma sem fyrst, við eigum samt eftir að líta um öxl og minnast ársins 2020 sem hefur verið mjög merkilegt ár vegna COVID og líka hversu fljótt við fengum…