.. . „Nú árið er liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka“ er upphaf þessa fallegasta nýárssálms eftir Valdimar Briem, líklega eru flest okkar full tilhlökkunar að nýja árið sé gengið í garð, árið 2012. Með gamla árinu…
Nýja árið er gengið í garð – Gleðilegt nýtt ár

Kerhraunarar fá áramótaglaðning – hvað það verður vita fáir – vandi er um það að spá

Kerhraunurum verður komið á óvart fljótlega með glaðningi sem vonandi mun gleðja flesta ef ekki alla, enda erum við í Kerhrauninu í fremstu röð hvað upplýsingaskyldu varðar. Til að fólk geti farið að giska á hvað þetta gæti verið eru…
Í Brekkukoti 28. desember 2012 er gott að vera og alltaf heitt á könnunni hjá Þránni

Í dag 28. desember var margt um manninn í Kerhrauni enda veðrið með eindæmum gott, því notuðu m.a. flestir stjórnarmenn sér að skreppa austur og ganga frá öllu því sem gera þurfti fyrir áramót enda veðurspáin ekki sem best fyrir…
Ferðalag Smára og Rutar í Kerhraunið á annan í jólum 2011
Af ferðalagi hjónanna er það að frétta að á annan í jólum tóku þau sig til og fóru í Kerhraunið, sú ferð var seinfarin enda Smári landsfrægur fyrir að draga menn landshornanna á milli ef ófærð er og í þessari…
Jólin eru gengin í garð og næsta stórhátíð eru áramótin

Um áramót staldra flestir við, velta fyrir sér stöðu sinni og hvað framtíðin beri í skauti sér og við leiðum hugann að hlutum sem yfirleitt verða útundan á öðrum árstímum. Við hugsum góðar og fallegar hugsanir sem gleymast í erli hvunndagsins.…
Jólakveðjur til Kerhraunara

Kæru Kerhraunarar. Í hugum flestra eru jólin tími friðar, gleði og góðra samskipta. Á jólum eiga allir að vera glaðir og hamingjusamir, við sendum kveðjur, gefum gjafir og allsstaðar í kringum okkur heyrum við boðskap um gleði og frið. Hjá…
Veturinn er kominn í Kerhrauni og búið að moka 3 helgar í röð

Hvað er meira „RÓMÓ“ en að sitja í heita pottinum með elskunni sinni og hafa þessa sýn fyrir augunum. . .. Það má alveg láta sig dreyma, þetta verður svona í Kerhrauni eftir nokkur ár ef við erum dugleg að…
Senn koma jólin – gleymum ekki þeim sem minna mega sín

. Ef eitt lítið kertaljós gæti lýst upp myrkrið allt. Og yljað öllum þeim sem í þessum heimi er kalt. Þá myndi ég taka kertið mitt og slökkva strax á því. Svo varðveita það þangað til það kæmist þeirra hendur…
Loksins, loksins kom mynd af fallegu jólaljósunum í Kerhrauni

.. Lýsir svo fallega og kemur okkur í jólaskap
Ekki mikill snjór komin en safnast þegar saman kemur
Guðmundur mokaði á föstudaginn og þrátt fyrir að snjórinn hafi ekki verið mikill þá voru nokkrir hlutar vegarins þannig að fólksbílar hefðu ekki komist inn á svæðið, bæði Elfar og Guðrúnu tókst að festu sig í skafli í heimreiðum sínum.