Nú styttist í að maí skelli á, þegar ég kom heim í dag, 30. apríl 2013 þá blasti þetta fallega blóm við mér og ilmaði mikið og minnti á að sumarið er alveg á næsta leiti. Ef einhver er búin að gleyma…
Þetta er lyginni líkast – sumarið er skollið á í stofunni minni
Ruslagámur í Kerhrauni – EINGÖNGU að notast fyrir HEIMILISSORP
Alltaf er jafn leiðinlegt að þurfa að setja svona tilkynningar á heimasíðuna en það þarf stundum að gera fleira en gott þykir. Nú kom upp mál sem þarf að taka á og hefur áður verið áréttað, það er að ruslagámurinn…
Sumardagurinn fyrsti er í dag, 25. apríl 2013 – Gleðilegt sumar Kerhraunarar

Sumardagurinn fyrsti, er fyrsti dagur Hörpu, sem er fyrstur af 6 sumarmánuðum í gamla norræna tímatalinu. Sumardaginn fyrsta ber alltaf upp á fimmtudag á tímabilinu frá 19 .- 25. apríl. Íslensk þjóðtrú segir að ef sumar og vetur frjósi saman boði…
Þrátt fyrir að sumarið KOMI og FARI til skiptist heldur lífið áfram sinn vanagang

Enn og aftur er að koma vor og við í Kerhrauninu komin á skrið með að skipuleggja vor- og sumarverkin, þrátt fyrir að við eigum langt í land með að týnast í skóginum þá er félagið okkar og félagsmenn sjálfir…
Hver var að tala um að vorið væri komið, jú staðarhaldarinn í Kerhrauni
.Fyrir einum degi þá voru krókusarnir að byrja að kíkja upp og vorylmur í loftinu, enn og aftur sannast það að það getur allt gerst í veðrinu á þessum árstíma. Staðarhaldarinn í Kerhrauninu hafði fögur orð yfir veðrið í Kerhauninu og lét…
Kerbúðin opnar aftur í júní 2013 og þá er sumarið örugglega komið

Það er ekki langt þangað til Kerbúðin opnar aftur, því ekki seinna vænna að framleiða það sem selja á, þó ekki að rjúka í að baka strax Tóta mín. Þeir sem vilja og langar til að selja eitthvað í sumar…
Nú er það SVART, allt er orðið HVÍTT og það í byrjun apríl eða 5. apríl 2013
.Það er bara þannig á Íslandi að það er aldrei hægt að treysta veðrinu, oft gerist það eins og hendi sé veifað að veðrið breytist og það gerist rétt áðan að það dimmdi yfir og þetta er útkoman.
Gleðilega páska í Kerhrauninu – styttist í sól og sumar

Aðalfundarsamþykkt 2013 – Tilmæli um „Umgengnisreglur“
Félagasmenn eru beðnir um að kynna sér þessi tilmæli vel, einnig að sjá til þess að gestir þeirra séu einnig meðvitaðir um þessi tilmæli. 1. Almennt Félagasmenn og gestir þeirra skulu gæta þess að ganga vel um Kerhraunið og brýna…
Velheppnuðum aðalfundi lokið – Góð og málefnaleg umræða og bjart framundan

Aðalfundurinn sem haldinn var í gær 25. mars 2013 í Skátaheimilinu í Garðabæ var vel heppnaður, mættu á fundinn áhugasamir Kerhraunarar, þegar talað er um áhugasemi þá er verið að undirstrika það að aðalfundur er æðsta vald í málefnum félagsins. Stjórn er að…