Nýja boxið er öðruvísi en það gamla, breytingar bæði á opnun, lykiltölu og innslætti.
Allar upplýsingar má finna á innraneti/Öryggisbox.
Kerhraunarar eru beðnir að ganga varlega um boxið og félagsmönnum bent á að fá sér fleiri en 1 lykil til að spara notkun á boxinu sem mest. Þó verður ekki hjá því komist að ljá vinum og vandamönnum nýju lykiltöluna.
Lítill fugl hvíslaði því að mér að það færi nú að styttast í rafmagnshlið en þið farð ekki með þessar upplýsingar lengra..)))
Nýja boxið er gjörólíkt því gamla – Leiðbeiningarspjald er á staðnum. Gangi öllum vel.