Félagsmönnum til upplýsinga þá var ákveðið að uppfæra glærurnar með tilliti til fyrirspurna og umræðna á aðalfundi og munu upplýsingar verða birtar um leið og þeirri vinnu lýkur. Beðist er velvirðingar á þessari seinkun.
Kynningarefni um hitaveitu á aðalfundi
- Framkvæmdagjöld 2010
- 2010 Aðalfundargerð