Alltaf gaman hjá Kerbúðarkonunum þegar líður að opnun búðarinnar og engin undantekning þetta árið þó nokkrar þeirra hafi verið pínu uppgefnar á veðrinu en meðan búðin á að vera opin þá verður að láta sig hafa það. Hver veit hvað gerist næsta ár en Tóta tera og mamma Tótu tertu eru svo svakalega duglegar.

