Ísland áfram eft­ir sögu­leg­an sig­ur – sendu Englendinga heim

Ísland er á meðal átta bestu knatt­spyrnuþjóða í Evr­ópu. Það er ljóst eft­ir sögu­leg­an sig­ur á Englandi þegar þjóðirn­ar mætt­ust í sex­tán liða úr­slit­um Evr­ópu­móts­ins í Nice 27. júní. Loka­töl­ur 2:1 og ís­lenska landsliðið held­ur áfram að skrifa nýja kafla í sögu sína. Ísland mæt­ir gest­gjöf­um Frakk­lands í Par­ís í átta liða úr­slit­un­um á sunnu­dag.

island

Kerhraunarar óska strákunum góðs gengis nk. sunnudag

2762016

Það rýkur úr Búrfellinu eftir 90 mínúta álag