Hluti hitaveituröranna kom í Kerhraunið miðvikudaginn 23. júní og loksins getum við KERHRAUNARAR farið að láta okkur hlakka til að fá hitaveituna. Byrjað verður að grafa á svæðinu í vikunni og endað við Hæðarenda.

Hluti hitaveituröranna kom í Kerhraunið miðvikudaginn 23. júní og loksins getum við KERHRAUNARAR farið að láta okkur hlakka til að fá hitaveituna. Byrjað verður að grafa á svæðinu í vikunni og endað við Hæðarenda.