Heita vatninu hleypt á 18. september 2010 – Allir tilbúnir??

Nú er sko allt að gerast í Kerhrauninu, heita vatninu verður hleypt á laugardaginn 18. september nk. kl. 13:00 með viðhöfn þar sem skálað verður í kampavíni og þessum merku tímamótum fagnað.

Allir þeir sem ætla að tengjast verða því að vera tilbúnir fyrir þann tíma, ef það er eitthvað sem stjórn getur aðstoðað þá endilega hefið samband.


ER
EKKI KOMINN TÍMI TILTENGJAST ???, ER EKKI KOMINN TÍMI TIL TENGJAST
???