Haustverkum senn lokið – fáið ykkur göngutúr á stígunum

Á fallegum haustdegi þann 17. september er enn verið að, farið var í það að valta nýju göngustígana á stóra útivistarsvæðinu og því ekkert annað en að reima á sig skóna og fá sér göngutúr.

Í vor verður svo farið í það að setja í stígana malarefni og þá erum við komin vel á veg að eiga góðar gönguleiðir.