Hreint með ólíkindum hvað þetta var fallegur dagur og það í byrjun desember – þetta er laugardagurinn 3. desember 2011

Það er varla hægt að lýsa því hvað dagurinn var fagur í dag, því skeltum við hjónakornin okkur beina leið í Kerhraunið og eftirfarandi myndir tók ég á leiðinni, en tilefnið var að tendra á jólatrénu í Kerhrauni sem er mikið tilhlökkunarefni.

..