Gamlar og nýjar myndir úr Kerhrauninu

Það hefur oft borist í tal að gaman væri að safna saman á heimasíðunni myndum úr Kerhrauninu, þeir Kerhraunarar sem búa svo vel að eiga bæði gamlar og nýjar myndir og vildu leggja myndasafninu okkar lið eru beðnir um að senda þær á gudrunmn@simnet.is.

Hér er ein fráþví að ristarhliðið var sett niður árið 2008.