Fundur um hitaveitumál verður haldinn fimmtudaginn 10. desember kl. 19:30

Fundurinn verður haldinn í Korngörðum 2, Reykjavík og hefst stundvíslega kl. 19:30. Á fundinum verður farið yfir möguleika á hitaveitu í Kerhrauninu, útfærslu og kostnaðarhlið. Áhugasamir KERHRAUNARAR fjölmennið og skiptist á skoðunum um þetta mikilvæga mál.

Myndin er óskýr en þá er bara að nýta sér www.ja.is og málið er leyst.