Fundur hjá leikja- og íþróttaráði Kerhraunsins

Þeir Garðar, gleðipinni og Steini stuðbolti tóka að sér í ár að sjá um afþreyingu fyrir börnin um Versló, til þess að skipulagning yrði sem best þurfti að halda fund og var neðangreind mynd tekin við það tækifæri og eins og sjá má er ekki hægt að fá betri menn til verksins.

Síðan verða svo settar inn myndir sem sýna góðan árangur okkar barna. Góða skemmtun.