Það er ekki öll sagan sögð af undirbúningnum því eftir var að sækja plönturnar í Kjarr og redda moldinni.
Til verksins var valinn Smári Magnússon og „Stóra gula flugan“ sveif eftir Grímsnesinu með Smára og Guðrúnu innanborðs. Þegar í Kjarr var komið gekk afhending frábærlega og tré sérlega falleg og eigum við örugglega eftir að kaupa fleiri tré hjá Helgu í framtíðinni..
.

Guðrún, Helga trjábóndi, vélamaður og Finnsi hleðslumaður
.

.
„Stóra gula flugan“ drekkhlaðin – Takk Smári
.