Formaðurinn fyrrverandi með lausnir til að fylgjast með veðurfarsbreytingum í Kerhrauni

Þrátt fyrir að Elfar og Birgit hafi ákveðið að yfirgefa klakann þá ætla þau sér ekki að missa af neinu í Kerhrauninu sem er hið besta mál. Nýlega setti Elfar upp veðurstöð og þessi stöð mun færa honum upplýsingar um minnstu breytingar á veðri  í Kerhrauninu en við hin munum notast áfram við norsku veðurstofuna sem er linkur til hægri á heimasíðunni.

Svona er þetta nú, fylgst með Íslandi frá Noregi og hér heima er fylgst með norskum vef. Allt of flókið.