ER það þetta sem við viljum, hraðahindranir á beina kaflannn ????

.
Kvartanir berast sífellt til stjórnar um að allt of hratt sé ekið inn á svæðinu og þá aðallega á beina kaflanum, komið hefur upp sú umræða hvort virkilega þurfi að setja upp hraðahindranir sem er nú ekki alveg á top 10 hjá fólki.

Ákveðið að birta þessa sætu mynd og sjá til hvort þetta verður ekki víti til varnaðar og aksturlagið batni til muna og við þurfum ekki að setja svona hindranir upp.