Þráinn sendi þessar fallegu myndir sem hann tók á símann sinn í ljósaskiptunum í Kerhrauni þriðjudaginn 21. desember 2010. Mikið frost var eða allt að 12 stigum en auðvitað bjargaði hitaveitan öllu þegar inn var komið og fegurra getur það varla verið um hávetur.
.
.
.