Á sólríkum miðvikudegi í byrjun maí var eitt elsta húsið í Kerhrauni flutt af svæðinu og fer nú í hendur nýrra eigenda sem ætla að eyða vinnu í að gera það flott og fínt.

Á sólríkum miðvikudegi í byrjun maí var eitt elsta húsið í Kerhrauni flutt af svæðinu og fer nú í hendur nýrra eigenda sem ætla að eyða vinnu í að gera það flott og fínt.