Eins og allir vita þá er þetta annað árið í röð sem við náum ekki að halda aðalfund félagsins vegna COVID ástandsins, má með sanni segja að það sé söknuður í því að geta ekki hitt Kerhraunara á aðalfundi en…
Aðalfundur 2021 haldinn í skugga COVID

Eins og allir vita þá er þetta annað árið í röð sem við náum ekki að halda aðalfund félagsins vegna COVID ástandsins, má með sanni segja að það sé söknuður í því að geta ekki hitt Kerhraunara á aðalfundi en…
Aftur upplifum við það að það eru óvenjulegir páskar sem við höldum vegna COVID ástandsins, auðvitað erum við öll meðvituð að þetta reynir á þar sem páskar eru mikil fjölskylduhátíð og það reynir líka á sameiningu þjóðarinnar að standa saman og koma…
Aldrei áður hafa þungatakmarkanir verið settar svona snemma á eins og núna en allir vita að því ræður tíðarfarið enda veturinn verið með allra besta móti og elstu menn muna varla svona tíma. Vegagerðin setti þungatakmarkanir á Suðurland í síðustu…
Inneignin á kortinu árið 2021 er: Frístundahúsnæði fá: 4,5 m3 = 18 punkta Inneignarkort á Gámastöðinni Seyðishólum | Grímsnes- og Grafningshreppur (gogg.is) Afhending inneignarkorta | Grímsnes- og Grafningshreppur (gogg.is) Á eftirtöldum helgum verður fulltrúi frá sveitarfélaginu…
Það verður ekki logið upp á veðurguðinn að hann tók jól og áramót með stæl og ég tel fullvíst að hann hafa étið yfir sig og nenni ekki að gera neitt. En veðrið í byrjun árs hefur verið með eindæmum…
Áramótin marka tímamót, þau eru endapunktur á tímaskeiði sem við viljum flest gleyma sem fyrst, við eigum samt eftir að líta um öxl og minnast ársins 2020 sem hefur verið mjög merkilegt ár vegna COVID og líka hversu fljótt við fengum…
Kæru Kerhraunarar! Nú styttist í að jólahátíðin gangi í garð og við komin í okkar „jólakúlur“. Fyrir hönd stjórnar langar mig að senda ykkur öllum og fjölskyldum ykkar kærar jóla- og nýárskveðjur. Vonandi tekst okkur flestum að heimsækja Kerhraunið um…
Yndislegur tími er framundan en þessum tíma fylgir að alltaf er minni og minni dagsbirta á daginn, ég er búin að fara nokkrar ferðir til að reyna að ná jólaljósunum á mynd svo vel sé enda er ærin ástæða til…
Eins og margoft hefur komið fram þá fer ruslagámurinn um eða rétt upúr 1. desember og eftir það er það í okkar höndum að flokka og skila því sem frá okkur fer, Neðangreindur linkur er á fyrri frétt sem send…
Að vanda voru það hjónakornin Ómar Björnsson, gjaldkeri og blómadrottningin Guðný Esther sem voru svo yndæl að setja seríurnar á trén tvö og það verður að segast eins og er að það gleður alltaf að sjá þessi fallegu tré lýst…