Í framhaldi af útboði þá verður farið í áframhaldandi uppbyggingu vega í Kerhrauni í júlí og líklega verður verkið unnið í tveimur hlutum og sá seinni yrði í september. Ekki er vitað nákvæmlega hvenær Guðmundur í Klausturhólum byrjar á verkinu. .…
Gæðamold
Varðandi moldina sem við notuðum á gróðursetningardaginn þá hafa borist fyrirspurnir hvar hún hafi verið keypt enda frábær mold. Meðfylgjandi er nafn og sími hjá viðkomandi:Pálmi Krach, sími 893-6864
Útboð og niðurstöður
Sjá innranet undir Skilaboð.
G&T dagurinn 6. júní 2009
Góður dagur er að kveldi kominn og ekki verður hægt að segja að þessi dagur hafi ekki tekist vel í alla staði, því svo sannarlega var gaman að vera innan um þá KERHRAUNARA sem tóku þátt í að hreinsa og…
G&T dagurinn
Hlökkum til að sjá ykkur í fyrramálið kæru KERHRAUNARAR
G&T dagurinn verður í Kerhrauni 6. júní 2009
Laugardaginn 6. júní nk. verður tekið til í okkar fallega Kerhrauni en við ætlum líka að gróðursetja 25 birkitré um 2ja mtr. há niður með girðingunni á hægri hönd innan við ristarhliðið. Við hittumst um kl. 11:00 á vegamótunum við endann á langa kaflanum eftir ristarhliðið, skipum…
Efnisstraumar (RSS)
Nýjung á heimasíðunni Endilega nýtið ykkur að fara inn á „Efnisstrauma (RSS)“ sem er linkurinn neðan við Skilaboðaskjóðuna. Ef þið skráið ykkur þá fáið þið nýjar fréttir sem koma á heimsíðuna beint í póstforritið.
Kerhraunsfréttir 2. tbl.
Sjá innranet.
Stjórnarfundardagskrá 29. maí 2009
Dagskrá: 1. Verklag stjórnar 2. Tillögur formanns 3. Staða mála gamla þjóðvegs 3. Útboðsmál vegagerðar innan svæðis 4. Göngustígar 5. Önnur mál
Gróðursetning 6. júní 2009 – Kveðjur formaðurinn
Að gróðursetja tré er ekki bara gott fyrir náttúruna heldur getur það verið reglulega skemmtilegt verkefni fyrir fjölskylduna að gera saman og þetta er akkúrat það sem við KERHRAUNARAR ætlum að gera 6. júní nk. Við erum búin að finna…