Að gefnu tilefni vill stjórn Kerhrauns vekja athygli frístundahúsaeigenda í Kerhrauni á að með öllu er óheimilt að leigja út frístundahús lengur en sem nemur 90 dögum á ári nema að fyrir liggi starfs- og rekstrarleyfi enda telst slík starfsemi…
Þungatakmarkanir – 9. – 16. 2. 2025
Vegna hlýinda þá þarf að setja þungatakmarkanir á að m.k. til 16. febrúar n.k. og biðjum við alla að virða þær. Einn fyrir alla og allir fyrir einn.