Það var í byrjun sumars árið 2011 nokkrum dögum eftir að Guðrún hafði haldið upp á afmælið sitt að hjónakornin fóru að undirbúa sig því mikið stóð til, draumahúsið sem skóflustungan hafði verið tekin nokkrum dögum áður átti að fara að rísa…
Allir þekkja „Gulli byggir“ en ekki allir „Gulli byggir 2“ en nú er hann mættur í Kerhraunið
