Um áramót staldra flestir við, velta fyrir sér stöðu sinni og hvað framtíðin beri í skauti sér og við leiðum hugann að hlutum sem yfirleitt verða útundan á öðrum árstímum. Við hugsum góðar og fallegar hugsanir sem gleymast í erli hvunndagsins.…
Jólin eru gengin í garð og næsta stórhátíð eru áramótin
