Margar fyrirspurnir hafa borist vegna losunar á rotþrónum, einhverjir eru komnir að þolmörkun og einhver lét losa í júlí hjá sér. Samkvæmt upplýsingum frá Grímsnes- & Grafninghreppi er losun á 3ja ára fresti og þar sem þær voru losaðar síðast…
Fyrsta ferðin í Kerhraunið á „ANNARRI“ þó enn með báðar

Eftir 7 vikna legu var komið að því að mega prófa hreifigetuna og fara í SMÁ bíltúr, eins og „Amma myndar“ gerir svo oft þá var þetta tekið með trompi, keyrt beint í Kerhraunið en þegar þangað var komið var…