Auglýst barnadagskrá var kl. 14:00 og áttu börnin að mæta við vegamótin hjá Sóley en satt best að segja var skrekkur í nefndinni því veðurguðirnir virtust ákveðir í því að skvetta af sér í dag eins miklu og þeir kæmust yfir…
Versló 2011- Barnaleikir
