…
Náttúran í öllu sínu veldi í Kerhrauni 2011

…
Þrátt fyrir að hreppurinn hafi yfirtekið kaldavatnslögnina í Kerhrauni fyrir mörgum, mörgum árum þá hafa verið viðvarandi vandamál, aðallega hjá „Kúlubúunum“ sem helgi eftir helgi eru vatnslaus. Hreppurinn hefur lengi vitað af þessu vandamáli en lítið gert til þess að…