Á þjóðhátíðardaginn 17. júní er komið að stóru stundinni, rafmagnshliðið formlega tekið í notkun. Að því tilefni viljum við biðja ykkur kæru Kerhraunarar að taka frá smá tíma til fagnaðar, kl. 13:45 keyrið þá út fyrir svæðið og mynduð bílaröð fyrir framan…
17. júní 2011 – Formleg opnun rafmagnshliðsins – Afhending fjarstýringa – GSM virkni
