Það er ánægjulegt og um leið ótrúlegt að geta sagt frá því að 1. febrúar 2011 höfðu hvorki fleiri né færri en 60.280 heimsótt www.kerhraun.is en heimasíðan fór í loftið í lok apríl 2009 og kemur þetta skemmtilega á óvart. Greina má mjög mikla…
Lítil skemmtileg saga af tveimur strákum

Þetta er pínulítil saga af strákum sem hétu Gunni og Garðar, þeir voru svo heppnir að eiga þess kost að fara í sumarhúsin sín alltaf þegar þá langaði til. Þetta höfðu þeir gert mörgum sinnum og vissi því alveg hvernig…