Loksins vanst tími til að ná mynd af Þránni en hann er eins og sést á myndinni farin að verða sjálfum sér nógur um kurl í göngustígana sína. Sem sé, kartöflur og kurl er nú til staðar í Kerhrauni. .
Sjálfsþurftarbúskapur hjá Þránni haustið 2010

Loksins vanst tími til að ná mynd af Þránni en hann er eins og sést á myndinni farin að verða sjálfum sér nógur um kurl í göngustígana sína. Sem sé, kartöflur og kurl er nú til staðar í Kerhrauni. .
Það er alveg óhætt að segja frá því núna að Rut og Smári voru í þeim hópi sem ætluðu að taka inn hitaveituna þann 12. september sl. en af einhverri óskiljanlegri ástæðu var píparinn ekki alveg búinn með sitt verk,…
Þrátt fyrir að októbermánuður sé skollinn á þá skarta skrautlúpínur þeirra hjóna Auðar og Steina sínu fegursta, til gamans má geta þess að þessum fræjum var sáð í vor og mikill spenningur hefur ríkt hjá fjölskyldunni um hverning myndi nú til takast, enda…