Svona til gamans þá hefur það komið í ljós að Grafarvogsbúar virðast hrífast af svæðinu okkar sem er í sjálfu sér mjög skiljanlegt, það sem er sérstakt er að það er ein gata í Grafarvognum sem virðist ætla að fjölmenna…
Stjórnarfundardagskrá 15. september 2010
Stjórnarfundur verður haldinn miðvikudaginn 15. september nk. á A-Mokka og hefst kl. 17:00 Dagskrá: 1. Hitaveita – Formleg opnun hitaveitu 18. sept. nk. – framkvæmd 2. Vegamál innan svæðisins 3. Göngusstígar 4. Vegamál utan Kerhraunsins og náma 5. Önnur mál.