Þar sem sauðfé hefur verið hleypt út og við viljum alls ekki að rollurnar komist í gróðurinn okkar þá var farið í hina árlegu yfirferð á girðingunni laugardaginn 29. maí sl. Auglýst var eftir áhugasömum aðilum og í ár voru það eingöngu tveir sem…
Girðingarvinna 2010 – „Hinir tveir spræku“
