Plöntukaup fyrir félagsmenn

Gróðursetningar- og tiltektardagurinn verður að þessu sinni haldinn 5. júní nk. (12. júní til vara ef veður verður leiðinlegt) og þau sem sáu um undirbúning (Sóley Þórmundsdóttir, Anna María Guðlaugsdóttir, Þorsteinn Sigvaldason og Torfi K. Karlsson) hafa fengið frábært tilboð frá…