15. mars 2013 – Það lokkar og laðar Kerhraunið á svona degi

Ef einhverjum hefur dottið í hug að sitja heima um helgina þá ætti sá hinni sami að hugsa sig vel um, hvernig væri að skella sér í Kerhraunið og njóta þess sem þar er að sjá og finna.Þessar fallegu myndir tók staðarhaldarinn okkar á sinni daglegu yfirferð.

Takk Sóley mín.

Séð heim að húsi Fannýjar og Harðar

Seyðishóllinn í öllu sínu veldi