Það er gaman að segja frá því að fjöldi KERHRAUNARA tók þátt í trjákaupum í ár, hvorki fleiri né færri en 474 trjáplöntum verður plantað og er ekki annað hægt að segja en það verði gaman hjá okkur í júní.
Ekki má þó gleyma því að þetta eru aðeins sá fjöldi plantna sem var pantaður í morgun, svo eru allar hinar plönturnar sem fólk kaupir sjálft. Takið frá gróðursetningardaginn 4. júní og munið að við grillum eftir gróðursetningu.