Kerhraun

Stjórnarfundargerð 31. ágúst 2011

Sjá innranet: Stjórnarfundir

Úr fundargerð til upplýsinga fyrir félagsmenn:

1) Hitaveita

Ákveðið að birta á heimasíðu félagsins, upplýsingar um útsenda reikninga og fl. en nú styttist í að félagsmenn fari að fá senda orkureikninga frá Sigurði á Hæðarenda.

Fyrir liggur eftir fund sem Hans Einarsson og Hörður Gunnarsson áttu með Sigurði á Hæðarenda að Sigurður byrjar að rukka fyrir heitt vatn frá og með 1 október 2011 og verða reikningar sendir út á 2 mánaða fresti.

Ekki stendur til eins og er að setja hemla við hús í Kerhrauni. Sigurður mun rukka alla notendur í Kerhrauni fyrir lágmarksmagni sem er 4 lítar/mín, óháð því fyrir hvaða magni menn skráðu sig fyrir í fyrra.