Kerhraun

Sjálfsþurftarbúskapur hjá Reyni og Önnu

Í Kerhrauni eru það tvær lóðir sem stunda þennan búskap, á lóð 54 er Þráinn Ingimundarson sem hefur hafið framleiðslu á kurli til eigin nota í göngustíga, því miður er ekki til mynd að göngustígunum, en reynt verður að bjarga því við tækifæri og á lóð 41 eru hjónin Anna Heiður Guðmundsdótir og Reynir Sigurðssson sem rækta kartöflur fyrst og fremst fyrir sig og fjölskyldumeðli, en þau hjón stefna þó á útfluning árið 2011…))