Það er óhætt að fullyrða að laugrdagurinn rann upp bjartur og fagur og í lok dag fékk hann stimpilinn „Fegursti dagur vetrarsins til þessa“ og því verður að vera hægt að vitna í þennan dag með myndum enda fegurðin endalaus.
Lengra fórum við ekki á „Grána gamla“ en seigur var hann og er
„Græna þruman“ var ekki á því að láta ræsa sig neitt daginn þann en eftir hleðslu var hún sprækur sem lækur daginn eftir
Æ hvað er nú gott og blessað að geta notið þessarar dýrðar í Kerhrauninu