Í ár tók Óskar Georg stjórnarmaður ásamt syni sínum að tendra ljósin og færum við þeim bestu þakkir fyrir því þau gleðja í skammdeginu og minna okkar á að hátíð jólanna er skammt undan.
Jólatré Kerhraunara tendrað 1. des. 2024
- 3 stjórnarfundargerð 3. nóvember 2024
- Jólakveðja 2024 til Kerhraunara