Það er orðinn fastur liður að taka rúnt um svæðið í sumarlok, kanna hvað hefur verið gert og festa það á filmu svo eitthvað komi nú inn í minningabankann.
Eftir langa rigningartíð þá birti upp í dag 15. september og þá stökk fréttaritarinn af stað til að fanga dýrðina (sólina) sem varla hefur sést í sumar.
Útkoman er hér að neðan og í þetta sinn ætla ég að taka svæðin hvert fyrir sig en nú vinnur stjórn að uppfærslu deiliskipulagsskilmálanna og þegar þeirri vinnu er lokið þá verður hún kynnt og fjallað m.a. um A, B og C svæðið.
Byrjun A svæðinu á Kerhrauni 1 og höldum svo sem leið liggur eins og verið sé að keyra um svæðið en ég er alveg sannfærð um að teiknarinn var fullir þegar hann númeraði lóðirnar.
Kerhraun 3
Kerhraun 4 (Til sölu – sjá á mbl.is)
Kerhraun 40
Kerhraun 6
Kerhraun 8
Kerhraun 9
Kerhraun 12
Kerhraun 13
Kerhraun 14
Kerhraun 22
Kerhraun 23
Kerhraun 26
Kerhraun 27
Kerhraun 30
Kerhraun 31
Kerhraun 37
Kerhraun 36
Kerhraun 43
Kerhraun 45
Kerhraun 46
Kerhraun 50
Kerhraun 51
Kerhraun 54
Kerhraun 55
Þegar teiknarinn er kominn hingað í verkefninu þá held ég að hann hafi verið orðinn dauðad—— því hann man ekki lengur að á eftir 61 kemur 62,
ó nei hann heldur að það sé 72 og ákveður að nú sé A svæðið fullfrágengið…))
Eftir samt smá pásu þá neyðist hann til að halda áfram, gerir það og þá gefur hann næsta verkefni nafnið C því hann man ekki lengur að hann var að vinna í A og þá hefði nú verið sniðugt að nota B….))). Nei honum finnst C flottara.
Kerhraun 88
Kerhraun 89
Kerhraun 77
Kerhraun 81
Kerhraun 82
Kerhraun 96
Kerhraun 97
Kerhraun 108
Kerhraun 98
Kerhraun 99
Kerhraun 100
Kerhraun 103
Kerhraun 105
Kerhraun 106
Kerhraun 107
Nú er komið að B svæðinu sem var síðasta svæðið til að vera skipulagt þar sem það var lengi í einkaeigu og síðar í eigu banka þegar hrunið skall á. Lokst keypti Leiguliðinn stóran hluta af lóðunum og þá fór allt að gerast og þar hefur átt sér stað mikil uppbygging síðustu árin.
Kerhraun 113
Kerhraun 114
Kerhraun 116
Kerhraun 117
Kerhraun 122
Kerhraun 125
Kerhraun 127
Kerhraun 130
Kerhraun 128
x
Kerhraun 132
Kerhraun 133
Kerhraun 134
Kerhraun 139
Kerhraun 140
Hér með læt ég þessari yfirferð lokið og vona að þið njótið.