Kerhraun

Húsin í Kerhrauni 2020 – Framkvæmdagleði alsráðandi

Árið 2020 hefur verið ansi viðburðarríkt, ekki nóg með að COVID hafi ruglað öllu daglegu lífi fólks heldur varð sprengja hér í Kerhrauni í sölu lóða og byggingu nýrra húsa og því ber að fagna.

Með því að halda út heimasíðunni er verið að halda utan um þróun félagsins með því að eiga skráðar allar þær uppákomur/framkvæmdir sem á svæðinu eiga sér stað, þróunina í byggingu húsa hér á svæðinu og ekki síst til að eiga minningar á milli ára hvernig svæðið vex og dafnar og alltaf er jafn gaman að sjá gróðurinn breytast.

Til þess að bæði gamlir og þó aðallega nýjir Kerhraunarar læri nú á svæðið sitt þá verður í þetta sinn svæðið flokkað niður og upplýsingar skráðar um það sem hefur gerst árið 2020.

Á endanlegu samþykktu deiliskipulagi  er svæðinu skipt upp í þrjú svæði A, B og C .

Í byrjun var eingöngu A svæðið skipulagt sem sjá myndina hér að neðan, svæðið byrjar þar sem beygt er til vinstri eftir að beina kaflanum lýkur og lóðirnar sem eru þar á vinstri hönd og liggja að farvegnum í landinu tilheyra svæðinu og einnig  allur hóllinn og lóðirnar sem er þar á bakvið og snúa að Búrfelli, samtals 54 lóðir.

Nokkrum árum seinna var C svæðið skipulagt, sjá myndina hér að neðan,svæðið byrjar þar sem beygt er til hægri við bústað nr. 32, (rauður kross við vegamót) og tilheyra allir bústaðir eftir það C svæðinu, samtals 45 lóðir.


Það var ekki fyrr en 1998 að B svæðinu var bætt á skipulagið og í framhaldi af því var endanlegt deiliskipulag samþykkt af GOGG og er það skipulag í gildi í dag  Á B svæðinu eru 29 lóðir. Af einhvrjum ástæðum fór B svæði að byggjast seinna upp en hin tvö svæðin en í nokkur ár var svæðið í eigu eins aðila Íslandsbanka sem seldi svo byggingarfyrirtæki lóðirnar, síðan eignaðist bankinn þetta aftur og seldi og þannig gekk þetta í nokkur ár en nú eru eigendur allra lóðanna einkaaðilar.

 

Í framhaldi af fyrri upplýsingum munu óbyggðar lóðir og lóðir með húsum við hverja götu settar inn í þeirri röð sem skipulagið gefur til kynna og því eru húsin ekki í samfelddri númeraröð við götuna. Förum þetta eins og við séum í bíltúr..))))

A svæði

Hrauntröð:
Við Hrauntröð eru lóðir 1, 2 3 4, 5, 44, 40 til vinstri og farið til baka eru lóðir 39, 38, 6, 7, 8, og 9 

Lóð 1 er óbyggð

Lóð 2

Lóð 3


Lóð 4

Lóð 5

Lóð 44

Lóð 40

Lóð  38 er óbyggð
Lóð 39 er óbyggð

Lóð 6



Lóð 7 er óbyggð en tilheyrir sömu eigendum og lóð 8

Lóð 8

Lóð 9

Hraunholt – þessi hluti nær niður að enda beina kaflans
Við Hraunholt eru lóðir 11, 12, 10,16, 15, 19, 20, 21, 25, 24, 26 0g 27,
tökum til sitt hvorrar handar

Lóð 11 er óbyggð

Lóð 12

Lóð 10 er óbyggð

Lóð 16 er óbyggð

Lóð 15 er óbyggð

Lóð 19

Lóð 20

Lóð 21 er óbyggð

Lóð 25

Lóð 24

Lóð 26

Lóð 27

Áður en lengra er haldið þá skal nefna tv0 botnlanga sem ganga úr úr Hraunholtinu

Hraunhlíð
Við Hraunshlíð er lóðir 13 og 14

Lóð 14

Lóð 13

Hraunbarð
Við Hraunbarð eru lóðir 17 og 18

Lóð 17 er óbyggð
Lóð 18 er óbyggð

Hraunflöt
Við Hraunflöt eru lóðir 22 og 23

Lóð 22 er óbyggð

Lóð 23

Hraunbraut
Við Hraunbraut er 1 lóð

Lóð 28 er óbyggð

Nú erum við stödd við enda beina kaflans og höldum áfram í Hraunholtinu
Þar eru lóðir 29, 30, 31, 37, 41, 43, 45, 49 og 50 til vinstri og lóðir 36 og 42 til hægri

Lóð 29

Lóð 30 þar eru framkvæmdir hafnar

Lóð 31

Lóð 37


Lóð 36 er á hægri hönd í þessum hluta Hraunholtsins

Lóð 36

Lóð 41

Lóð 43

Lóð 42 er á hægri hönd í þessum hluta Hraunholtsins

Lóð 42

Lóð 45

Lóð 49 er óbyggð en tilheyrir sömu eigendum og lóð 50 sem er byggð

Lóð 50

Hraunbrekka
Við Hraunbrekku eru lóðir 48, 51, 55, 57, 58, 59, 61 til vinstri
Lóðir 60, 54, 53 og 46 þegar farið er til baka

Lóð 48 er óbyggð

Lóð 51

Lóð 55

Lóð 57

Lóð 58

Lóð 59 er óbyggð

Lóð 61

Lóð 60

Lóð 54

Lóð 53 er óbyggð

Lóð 47

Lóð 46

Yfirferð um A svæðið lýkur hér og vonandi hafa Kerhraunarar gaman
að sjá svæðið í þessu ljósi og nú skal haldið á C svæðið.

Hraunborg liggur alveg inn í nyrsta hluta svæðisins

Við Hraunborg eru lóðir 33, 35, 34, 71, 72, 73, 74, 75, 76, 77, 78, 79, 80, 81 og 82 til vinstri
Lóðir þegar farið er til baka eru 83, 84, 85, 86, 112, 111, 110, 95, 88, 87, og 32

Lóðir 33 og 35 er óbyggðar en tilheyra sömu eigendum og lóð 36

Lóð 34 er óbyggð

Lóð 71 er óbyggð

Lóð 72 er óbyggð

Lóð 73

Lóð 74 er óbyggð en tilheyrir eigendum lóðar 73

Lóð 75 er óbyggð

Lóð 76 er óbyggð en tilheyrir eigendum lóðar 77

Lóð 77


Lóð 78 er óbyggð

Lóð 79 er óbyggð

Lóð 80 er óbyggð en tilheyrir eigendum lóðar 81

Lóð 81

Lóð 82 er innsta lóðin

Nú skal haldið til baka sömu leið

Lóð 83

Lóð 84 er óbyggð en eigandinn var á staðnum

Lóð 85 er óbyggð

Lóð 86 er óbyggð

Lóð 112 er óbyggð

Lóð 111 er óbyggð

Lóð 110


Lóð 95 er óbyggð

Lóð 88 er óbyggð

Lóð 87

Lóð 32 sem er fyrsta húsið til hægri þegar farið er inn á C svæðið

Lóð 32

Úr Hraunborgum liggja tveir botnlangar,
Hraunbrekka og út úr henni er Hraunslóð
og síðan er hinn botnlanginn Hraunlundur

Hraunbrekka
Við Hraunbrekku er lóðir 96,97,98 og 99 og 100

Lóð 96 er á hægri hönd og þar eru framkvæmdir hafnar

Lóð 97

Lóð 98

Lóð 99


Lóð 100

Nú skal haldið inn í Hraunslóð

Við Hraunslóð eru lóðir 109, 108, 107, 166 til vinstri
og lóðir 105, 103 og 101 til vinstri þegar farið er til baka

Lóð 109

Lóð 108

Lóð 107

Lóð 106

Nú skal haldið til baka

Lóð 105

Lóð 103

Lóð 101 er óbyggð

Siðasti hluti C svæðisins er Hraunlundur

Við Hraunlund eru lóðir 94, 93, 92 og til baka lóðir 91, 90 og 89

Lóð 94 , miklar framkvæmdir

Lóð 93 er óbyggð

Lóð 92

Lóð 91 er óbyggð

Lóð 90 er óbyggð

Lóð 89 er óbyggð

Hér með lýkur yfirferð á C svæðinu og vonandi eruð þið einhverju fróðari um þennan hluta Kerhraunsins

Á leið okkar á B svæðið hitti ég þessi yndilegu hjón sem sátu og höfðu það hugglegt framan við Kerbúðina,
fyrir þá sem ekki vita hver þau eru þá eru þetta Regína og Halldór með litlu sætu hundana sína


Beint á móti Kerbúðinni er lóð 113

Lóð 113

Komið er að B svæðinu en þar hafa sko stórir hlutir gerst á árinu

Hraunbyggð liggur alveg út að Miðengi

Húsin sem eru á vinstri hönd tilheyra öll Hraunbyggð

Lóð 141 óbyggð

Lóð 140 óbyggð

Lóð 139

Lóð 138 óbyggð er tileyrir lóðareiganda 137

Lóð 137

Lóð 136 tilheyrir lóðareiganda 137

Lóð 135 
Lóð 134 er óbyggð

Lóð 133

Lóð 132

Lóð 1 31 er óbyggð

Best að taka botnlangana  í bakaleiðinni og á vinstri hönd er,

Hraungerði
Við Hraungerði eru lóðir 130, 129, og 128

Lóð 130

Lóð 129 er óbyggð

Lóð 128

Lóð 127

Þegar farið er til baka þá tökum við húsin í botnlöngunum

Hraunmóar
Lóðir við Hraunmóa eru 126, 125, 124 og 123

Lóð 126 er óbyggð

Lóð 125

Lóð 124 er óbyggð

Lóð 123 er óbyggð

Nú er komið að Hraunsmára
lóðir við Hraunsmára eru 122, 121, 120 og 119

Lóð 122

Lóð 121 er óbyggð

Lóð 120

Lóð 119 er óbyggð

Hraunkvísl
Við Hraunkvísl er lóðir  118, 117, 116 og 115

Lóð 118 er óbyggð

Lóð 117 er óbyggð

Lóð 116

Lóð 115 er óbyggð

Síðasta lóðin á vinstri hönd er 114 og er hún óbyggð

Nú er þessari umfangsmiklu yfirferð lokið og vona ég að þetta sé ekki allt of flókin framsetning hjá mér, vinsamlegast takið viljann fyrir verkið en ég held að Kerhraunarar gætu nýtt sér þessar upplýsingar. Við lok myndatökunnar þá var himininn orðinn eins og ég held að hann hafi verið við upphaf sköpunarverksins. Njótið vel