Kerhraun

Húsin í Kerhrauni 10.10.19

.
Í yndislegu veðri ákvað fréttaritari að taka rúnt um svæðið og mynda húsin til að eiga söguleg gögn frá 10.10.19, sólin var lágt á lofti og það var svalt eða ca 3 gráður. Það skal tekið fram að ég tók myndirnar út um bílgluggann og sólin var að stríða mér annað slagið en þið takið viljann fyrir verkið.

Við byrjum yfirferðina við rafhliðið en þar til vinsti er B svæðið svokallaða en ég ætla að draga aðeins athygli að götunum líka.

B svæði 

Við Hraunbyggð standa þessi  hús

Við Hraunkvísl stendur þetta hús


Við Hraunmóa stendur þetta hús

Við Hraungerði standa þessi hús

Nú er lokið að fara yfir B svæðið og við förum því á enda beina kaflans (fyrir þá sem ekki vita þá heitir hann Hraunbraut) þar byrjar A svæðið og þar heitir gatan Hraunholt og við byrjum á að fara þar til vinstri sem leið liggur upp á hólinn.

A Svæði 

Hraunholt – Vinstri


Út úr Hraunholti er Hraunflöt og þar er þetta hús

Við Hraunhlíð eru þessi hús

Aftur í Hraunholtið

Þetta hús hér að ofan er teiknað með aðkomu úr Hrauntungunni en hefur verið fært í Hraunás

Nú er komið að húsunum sem eru í Hraunás

Nú förum við til baka og förum í
Hraunholt – Hægri

Úr Hraunholtinu liggur Hraunbrekkan

Fékk þessa lánaða þar sem sólin gjörsamlega leyfði ekki myndatöku..))

C svæði

Húsið við Hraunlund en sú gata liggur út úr Hraunborginni til hægri

Húsin sem eru í Hraunborg

 Húsin sem eru við Hraunhamar


Húsin sem eru við Hraunaslóð