• Kerhraun Facebook

Kerhraun

félag frístundahúsaeigenda

  • Heim
  • Um félagið
  • Skipulag
    • Útivistarsvæði
  • Innskrá
  • Myndavél
  • Hliðið

Heimsóknir á heimasíðuna okkar

Það er ánægjulegt að geta tilkynnt að 21. október 2009 höfðu 11.106 heimsótt heimasíðuna okkar. Þetta er mun fleiri heimsóknir en gert var ráð fyrir þegar lagt var upp með verkefnið en eins og þið munið þá var þessi síða formlega tekin í notkun á síðasta aðalfundi.  

By Guðfinnur | 21.október. 2009 | Óflokkað |
  • ← Stjórnarfundi frestað þar til í næstu viku
  • Allt að gerast í Kerhrauni í október 2009 →

Fyrir nýja Kerhraunara

Gagnlegar fyrstu upplýsingar

Snjómokstur 2025 – 2026


26.des. - 2. jan.
16.jan. - 18.jan.
6.feb. - 8.feb.
20.feb. - 22.feb

Fyrirvarinn á snjómostrinum er:
EF VEÐUR LEYFIR.
INN kl. 18:00 og ÚT 15:00

Ef veður leyfir EKKI mokstur færist hann yfir á næstu helgi ef veður leyfir.

OPNUNARTÍMAR GÁMASTÖÐVAR

NÝR OPNUNARTÍMI

Myndavélar – Leiðin austur

LEIÐIN AUSTUR

Umgengnisreglur Kerhrauns



desember 2025
M Þ M F F L S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
« des    

Færslusafn

  • Kerhraun Facebook
Copyright ©2025 Kerhraun | Theme by: Theme Horse | Powered by: WordPress