Það hefur verið einmuna blíða síðustu daga og því var ekkert annað að gera en að skella sér í sæluna og eyða nótt þar, pínu var nú hráslagalegt en ekkert sem góður karl getur ekki bætt upp.

Það hefur verið einmuna blíða síðustu daga og því var ekkert annað að gera en að skella sér í sæluna og eyða nótt þar, pínu var nú hráslagalegt en ekkert sem góður karl getur ekki bætt upp.
