Kerhraun

Fyrir og eftir hitaveitu – Yltrjárækt eða hvað?

Ja, allt getur nú gerst. Að kvöldi 17. september voru þessi myndarlegu hjón þau Hörður og Fanný sem ætluðu að taka heitt vatn hætt við það þar sem Hæðarendalækurinn væri alveg nógu heitur…)) til húshitunar og ylræktar.

En frá gríni yfir í alvöru, þá voru þau að brasa eitthvað í landi sínu og viti menn, næsta dag var útsýnið eitthvað öðruvísi frá nánast sama sjónarhorni.

Fyrir
.

.
Eftir
.

.
Sem sé möguleikar fyrir hendi á ylrækt í Kerhrauni.